Viðhald og bilanir
29. ágúst 2023
Heitavatnslokun fimmtudaginn 31. ágúst nk.
Vegna viðhaldsvinnu HS Orku verður lokað fyrir heitt vatn á Ásbrú og í Höfnum fimmtudaginn 31. ágúst nk. kl. 12.
Áætlað er að heitt vatn verði komið aftur á um kl. 20.
Einnig er möguleiki á heitavatnsleysi vegna þessa í Suðurnesjabæ, Reykjanesbæ, við Keflavíkurflugvöll og í Vogum milli kl. 16 og 20.
22. ágúst 2023
Vinna í gangi við Háspennustreng á milli spennistöðva á Selfossi
Vinna er nú í gangi við háspennustreng (blýstreng) á milli spennistöðva á Selfossi.
Verkið gengur vel og er áætlað að því ljúki fyrir vikulok.
16. ágúst 2023
Framkvæmdir við Borgarveg í Reykjanesbæ
Umtalsverðar jarðvegsframkvæmdir eru að hefjast við Borgarveg 23-35 í Reykjanesbæ. Framkvæmdirnar eru tilkomnar vegna endurnýjunar á háspennustrengjum og eru áætluð verklok í byrjun október nk.
11. júlí 2023
Rafmagnsleysi Njarðvík
Rafmagnslaust er á neðangreindu svæði vegna bilunnar í háspennustreng, rafmagnslaust verður eitthvað framyfir hádegi í dag, unnið er að viðgerð.
08. febrúar 2023
Aðgerð til að auka afhendingaröryggið í Vestmannaeyjum
Vestmannaeyjastrengur 1 tekinn úr rekstri, varaafl keyrt á meðan
08. febrúar 2023
Hitaveitulaust Ægis-, og Hafnargötu, Grindavík
SMS: Vegna vinnu við dreifikerfi þarf að loka fyrir hitaveitu við Ægis-, og Hafnargötu, Grindavík á morgun 9.2.23 milli kl. 13:30 og 15:00. Nánari upplýsingar á heimasíðu HS Veitna
03. febrúar 2023
Vinna við stofnlögn hitaveitu fyrir Flugstöð Leifs Eiríkssonar og þjónustusvæði
SMS: Vegna vinnu við stofnlögn þarf að loka fyrir hitaveitu við F.L.E og þjónustusvæði nk. þriðjudag 14.02.23 á milli kl. 8 og 14 (eða þar til vinnu líkur). þessi vinna er háð veðri og hún gæti því frestast. Hægt að fylgjast með framvindu mála á heimasíðu HS veitna.
30. janúar 2023
Bilun í vestmannaeyjastreng 3
Vegna bilunar í vestmanneyjastreng 3 hefur vestmannaeyjastrengur 1 verið tekin í rekstur.
16. janúar 2023
Suðurnesjalína leysti út
Landsnet er að kanna hvað olli því að Suðurnejsalína 1 leysti út.
31. ágúst 2022
Lokað fyrir heitt vatn
Vegna endurnýjunar stofnlagnar þarf að loka fyrir heitt vatn Suðurnesjabæ, Keflavík og Ytri Njarðvík.
29. ágúst 2022
Kaldavatnslaust við Faxabraut, Krossholt og Baugholt
Vegna leka í dreifikerfi þarf að loka fyrir kalt vatn við Faxabraut, Krossholt og Baugholt í dag 29.08.22 frá kl. 13:10 og þar til viðgerð er lokið.
Beðist er velvirðingar á óþægindum sem af þessu getur hlotist.
08. júní 2022
Heitavatnslaust í Innri-Njarðvík og Vogum
Vegna vinnu við stofnlögn þarf að loka fyrir hitaveitu í Innri-Njarðvík og Vogum Vatnsleysuströnd mánudaginn 13.06.22 frá kl 22:00
28. febrúar 2022
Bilun í stofnæð hitaveitu til Grindavíkur
Vegna bilunar á stofnæð hitaveitu til Grindavíkur þarf að loka fyrir heita vatnið í kvöld 28.2.2022 kl.21:00. Viðgerð tekur nokkrar klukkustundir og vatnið ætti að vera komið á í nótt. Afsakið óþægindin sem af þessu hljótast.
22. febrúar 2022
Rafmagnsleysi í Vestmannaeyjum
Enn er að mestu rafmagnslaust í Eyjum, vélar eru keyrðar en anna ekki aflþörfinni að fullu.
21. janúar 2022
Minni þrýstingur kalt vatn mánudaginn 24. janúar
Vegna vinnu við dælustöð mánudaginn 24. janúar gæti orðið minni þrýstingur kalda vatninu.
15. desember 2021
Lokað fyrir heitt vatn Hafnargötu Grindavik.
Lokað fyrir heitt vatn Hafnargötu Grindavik.
14. október 2021
Lokað fyrir rafmagn
Rafmagnslaust verður n.k. föstudag 15.10 á milli kl 9:30 og 11:30 í hluta Hvammahverfis í Hafnarfirði.
21. september 2021
Lokað fyrir heitt vatn
Lokað verður fyrir heitt vatn vegna viðhaldsvinnu við stofnæð miðvikudaginn 29. september kl. 21:00.
15. september 2021
Heitavatnslaust Klappar- og Teigarhverfi Garði
Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir hitaveitu í Klappar- og Teigahverfi Garði í dag 15.09.
03. júlí 2021
Bilun í símkerfi
Símkerfið okkar er eitthvað að stríða okkur og ekki hægt að fá samband við bakvaktir í gegnum aðalnúmerið.
10. júní 2021
Lokað fyrir kalt vatn
Vegna endurnýjunar í lagnakerfi þarf að loka fyrir kalt vatn í huta Keflavíkur
09. júní 2021
Lokað fyrir heita vatnið
Lokað verður fyrir heita vatnið mánudaginn 14. júní kl.22:00 vegna endurnýjunar stofnlagnar frá dælustöð Fitjum.
02. júní 2021
Lokað fyrir kalt vatn Birkiteig Keflavík
Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir kalt vatn við Birkiteig Reykjanesbæ.
02. júní 2021
Lokað fyrir kalt vatn Hringbraut Keflavík
Vegna vinnu við dreifikerfi þarf að loka fyrir kalt vatn í einhvern tíma við Hringbraut Reykjanesbæ.
31. maí 2021
Heitavatnslaust Ásabraut og Faxabraut Keflavík
Vegna bilunar í dreifikerfi þarf að loka fyrir heitt vatn í einhvern tíma í dag þann 31.5.21 við Ásabraut og Faxabraut Reykjanesbæ.
26. maí 2021
Lokað fyrir kalt vatn hluta Keflavíkur
Vegna vinnu í gatnamótum Vesturgötu og Birkiteigs þarf að loka fyrir kalt vatn kl. 13 í dag 26. maí.
12. maí 2021
Lokað fyrir heitt vatn
Lokað fyrir hitaveitu við Sólvallargötu, Hólabraut og Austurbraut vegna leka í brunni K-218.
03. maí 2021
Lokað fyrir heitt vatn Nátthaga og Þórodsstöðum
Vegna vinnu við dreifikerfi þarf að loka fyrir heitt vatn við Nátthaga og Þóroddstaði, Sandgerði.
29. apríl 2021
Heitavatnslaust Skagabraut
Röskun verður á afhendingu hitaveitu við Skagabraut, Garði eftir kl. 13:30 í dag 29.04.
07. apríl 2021
Bilun kalt vatn Grænásbraut 604-607
Vegna bilunar í dreifikerfi þarf að loka fyrir kalt vatn við Grænásbraut 604-607 Ásbrú.
05. október 2020
Afgreiðsla lokuð
Í ljósi aðstæðna hefur afgreiðslum HS Veitna verið lokað tímabundið. En við erum til staðar og bendum á eftirfarandi samskiptaleiðir
26. maí 2020
Heitavatnslaust í Njarðvík, Keflavík, Sandgerði og Garði
Bilun kom upp í stofnæð hitaveitu í Njarðvík við Grænás. Af þeim sökum verður heitavatnslaust í Njarðvík, Keflavík, Garði og Sandgerði í kvöld og og fram á nótt eða allt þar til viðgerð er lokið.
03. febrúar 2020
Óvissustig almannavarna vegna landriss Reykjanesi
Eins og viðskiptavinir vafalaust vita hefur óvissustigi almannavarna verið lýst yfir í Grindvík vegna hraðasta landris síðan mælingar hófust vestan Þorbjarnar. Land hefur risið um rúma tvo sentimetra frá 21. janúar og hafa skjálftar sömuleiðis verið tíðir á svæðinu.
19. september 2019
Bilun í götuskáp Selfossi
Straumlaust er við Bleikjulæk Selfossi vegna bilunar í götuskáp.
Rafmagni verður hleypt á um leið og viðgerð líkur.
04. september 2019
Lokað fyrir heitt vatn Stafnesi Sandgerði
Vegna viðgerða á hitaveitu þarf að loka vatnið í dag 4.sept kl.9:30.
Vatni verður hleypt á um leið og lagnavinnu lýkur.
02. september 2019
Lokað fyrir kalt vatn í Smáratúni
Vegna viðhaldsvinnu þurfum við að loka fyrir kalt vatn í Smáratúni 35- 46 í dag mánudaginn 2. september. Við munum skrúfa fyrir 9:30 og opna fyrir aftur um leið og vinnu líkur.
28. ágúst 2019
Vegna vinnu í dreifistöð Tjarnarbakka
Vegna viðhaldsvinnu í dreifistöð við Tjarnarbakka Innri Njarðvík, fimmtudaginn. 29.08.19.
08. ágúst 2019
Lokað fyrir heitt og kalt vatn Smáratúni 27 - 34.
Lokað verður fyrir heitt og kalt vatn
01. júlí 2019
Viðgerð á hitaveitu Í Garði
Vegna viðgerða í dreifikerfi hitaveitu þarf að loka fyrir heita vatnið í stóru hluta Garðs.
28. júní 2019
Lokun á hitaveitu í Grindavík
Vegna viðgerðar á dreifikerfi hitaveitu þarf að loka fyrir heita vatnið í hluta Grindavíkur.
27. júní 2019
Viðhaldsvinna á dreifikerfi hitaveitu í Vogum
Vogar og Vatnsleysuströnd, vegna vinnu við styrkingu dreifkerfis hitaveitu þarf að loka fyrir heita vatnið þriðjudagsmorgun 28.5.2019.
Lokað verður fyrir vatnið uþb. kl. 06:00 og verður því hleypt á um leið og lagnavinnu er lokið.
27. júní 2019
Óhjákvæmilegar truflanir
Vegna vegaframkvæmda við Reykjanesbraut í Hafnarfirði lendir hluti 11 kV háspennustrengja HS Veitna í uppnámi. HS Veitur eru því að vinna að færslu á 11 kV háspennustrengjum sem notaðir eru til dreifingar raforku innan veitusvæðis HS Veitna í Hafnarfirði og hluta Garðarbæjar.
27. júní 2019
Lokun hitaveitu Vatnsleysustönd
Vegna vinnu við dreifikerfi hitaveitu verður lokað fyrir heita vatnið 19. júní 2019.
Lokað verður fyrir vatnið kl.10:00 og vatni verður hleypt á aftur um leið og lagnavinnu er lokið.
27. júní 2019
Kaldavatnslaust Smáratúni
Vegna endurnýjunar vatnslagna í Smáratúni, verða heimæðar bráðabirgðatengdar mánudaginn 24. júní.
27. júní 2019
Rafmagnsleysi laugardaginn 2. febrúar
Rafmagnslaust varð í Vogum, Innri Njarðvík og á Fitjum
27. júní 2019
Rafmagnslaust í Innri-Njarðvík 14.3.2019
Vegna vinnu í dreifistöð þarf að rjúfa straum á nokkrum götum í Innri-Njarðvík