Grindavík: lokað fyrir heitt vatn á afmörkuðum svæðum 14. mars

Vegna viðgerða á lekum í hitaveitu í Grindavík er lokað fyrir heitt vatn á afmörkuðum svæðum í bænum þann 14. mars frá kl. 08:30 og þar til viðgerðum líkur.

 

Rauða svæðið verður án hitaveitu en gula svæðið með takmarkaðan þrýsting á meðan á viðgerðum stendur.