ISO 9001:2015

Þann 31. Janúar 2019 fékk HS Veitur gæðavottun samkvæmt ISO 9001 gæðavottun í samræmi við kröfur í gæðastjórnunarstaðlinum ISO 9001:2015.

 

Gæðakerfið tekur á öllum þáttum í starfsemi fyrirtækisins og er ætlað að auðvelda og bæta ákvörunartöku, tryggja gæði og styðja við umbætur í fyrirtækinu. Kerfið er vottað af BSI á Íslandi.

 

Staðfesting á vottun