Við færum þér þægindin heim
Þjónusta sem þú getur treyst, framúrskarandi að gæðum og á hagstæðu verði.
Verðskrá
Verðskráin okkar er gagnsæ og nýtist þeim sem vilja fá greinargott yfirlit yfir orkuverðið.
Fréttir
Allar fréttir
Yfirlýsing stjórnar HS Veitna vegna bilunar í Suðurnesjalínu þann 16. janúar 2023
Yfirlýsing stjórnar HS Veitna vegna bilunar í Suðurnesjalínu þann 16. janúar 2023 Mánudaginn 16. janúar síðastliðinn varð bilun í Suðurnesjalínu Landsnets sem hafði víðtækar afleiðingar fyrir íbúa og fyrirtæki á öllum Suðurnesjum.
Rafmagnsleysi á Suðurnesjum 16. janúar 2023
Í gær varð bilun í eldingarvara á Suðurnesjalínu 1 við aðveitustöð Landsnets á Fitjum.