Við færum þér þægindin heim

Verðskrá

Verðskráin okkar er gagnsæ og nýtist þeim sem vilja fá greinargott yfirlit yfir orkuverðið.

Val á raforkusala

Hvaða raforkusala vilt þú eiga viðskipti við?

Sala raforkunnar er sá hluti raforkuviðskiptanna sem neytendur hafa val um við hvaða fyrirtæki þeir skipta, óháð búsetu, og ber neytanda að velja sér raforkusala.

Frekari upplýsingar

Nýtengingar og breytingar

Ert þú að byggja eða breyta ?

Ef svo er þá ættir þú að kynna þér hérna hvernig við getum hjálpað þér að komast af stað.

Frekari upplýsingar

Rafmagn komið á Grindavík

Vinnu lauk við að koma á rafmagni um varaleið frá Svartsengi til Grindavíkur um kl. 23 miðvikudaginn 5. júní

Rafmagn kemst á Grindavík síðar í vikunni

Ákveðið var á fundi bæjarstjórnar Grindavíkur, framkvæmdanefndar vegna málefna Grindavíkur og HS Veitna í dag að fara með tvær stórar rafstöðvar til Grindavíkur. Rafmagn ætti að vera komið á bæinn í lok viku.

Staða veitukerfa vegna eldgoss í Sundhnúkagígum 30. maí

Eldgos hófst um hádegisbil í Sundhnúkagígum þann 29. maí. Neyðarstjórn HS Veitna er að störfum og eru hér upplýsingar um stöðu á veitukerfum fyrirtækisins um sólarhring eftir að gosið hófst.