Verðskrá

Verðskráin okkar er gagnsæ og nýtist þeim sem vilja fá greinargott yfirlit yfir orkuverðið.

Val á raforkusala

Hvaða raforkusala vilt þú eiga viðskipti við?

Sala raforkunnar er sá hluti raforkuviðskiptanna sem neytendur hafa val um við hvaða fyrirtæki þeir skipta, óháð búsetu, og ber neytanda að velja sér raforkusala.

Frekari upplýsingar

Nýtengingar og breytingar

Ert þú að byggja eða breyta ?

Ef svo er þá ættir þú að kynna þér hérna hvernig við getum hjálpað þér að komast af stað.

Frerkari upplýsingar

HS Veitur gefa út grænan skuldabréfaflokk

HS Veitur hf. hefur nú lokið við sölu á nýjum grænum skuldabréfaflokki, HSVE 42 1110, en flokkurinn er gefinn út undir grænum skuldabréfaramma félagsins sem hefur hlotið óháð mat sem „dökkgrænn“ frá alþjóðlega mats- og greiningarfyrirtækinu Cicero.

Sýnataka neysluvatn

Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja (HSS) hefur sent okkur niðurstöður yfir gæði vatns Garði og Reykjanesbæ.

Framúrskarandi 2022

Framúrskarandi fyrirtæki 2022.