Við færum þér þægindin heim

Verðskrá

Verðskráin okkar er gagnsæ og nýtist þeim sem vilja fá greinargott yfirlit yfir orkuverðið.

Val á raforkusala

Hvaða raforkusala vilt þú eiga viðskipti við?

Sala raforkunnar er sá hluti raforkuviðskiptanna sem neytendur hafa val um við hvaða fyrirtæki þeir skipta, óháð búsetu, og ber neytanda að velja sér raforkusala.

Frekari upplýsingar

Nýtengingar og breytingar

Ert þú að byggja eða breyta ?

Ef svo er þá ættir þú að kynna þér hérna hvernig við getum hjálpað þér að komast af stað.

Frekari upplýsingar

HS Veitur tóku þátt í íbúafundi í Reykjanesbæ um afhendingaröryggi á tímum náttúruhamfara

Páll Erland, forstjóri HS Veitna, tók þátt í upplýsingafundi um afhendingaröryggi vatns- og raforku á Reykjanesi

Mögulega laskaðir innviðir í Grindavík varhugaverðir

Vegna aðstæðna í Grindavík er rétt að vara við að innviðir geta verið laskaðir, svo sem götuskápar, rafsstrengir og hitaveitulagnir í opnum sprungum.

Páll erland með erindi á forvarnaráðstefnu um öryggisstjórnun á tímum náttúruhamfara

Páll Erland, forstjóri HS Veitna var með erindi á forvarnaráðstefnu VÍS um öryggisstjórnun á tímum náttúruhamfara.