Verðskrá

Verðskráin okkar er gagnsæ og nýtist þeim sem vilja fá greinargott yfirlit yfir orkuverðið.

Val á raforkusala

Hvaða raforkusala vilt þú eiga viðskipti við?

Sala raforkunnar er sá hluti raforkuviðskiptanna sem neytendur hafa val um við hvaða fyrirtæki þeir skipta, óháð búsetu, og ber neytanda að velja sér raforkusala.

Frekari upplýsingar

Nýtengingar og breytingar

Ert þú að byggja eða breyta ?

Ef svo er þá ættir þú að kynna þér hérna hvernig við getum hjálpað þér að komast af stað.

Frerkari upplýsingar

Sýnataka neysluvatn Garði

Þann 7. mars sendi Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja (HSS) niðurstöður rannsóknar yfir gæði vatns Garði.

Aðalfundur var haldinn 10. mars

Aðalfundur var haldinn fimmtudaginn 10. mars kl. 16 að Brekkustíg 36 Reykjanesbæ.

Tilkynning vegna rafmagnsleysis í Eyjum 22. febrúar 2022

Um kl. 08:46 í morgun varð rafmagnslaust á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum. Ástæðan er sú að þrjár línur Landsnets á Suðurlandi eru bilaðar þ.e. Selfosslína 1, Hellulína 1 og Hvolsvallarlína 1.