Við færum þér þægindin heim
Þjónusta sem þú getur treyst, framúrskarandi að gæðum og á hagstæðu verði.
Verðskrá
Verðskráin okkar er gagnsæ og nýtist þeim sem vilja fá greinargott yfirlit yfir orkuverðið.
Fréttir
Allar fréttir
Breytingar á gjaldskrá og rekstri hitaveitu í Vestmannaeyjum
Vegna áskorana tengt bilunum á sæstreng Landsnets og skerðingum í raforkuframleiðslu með tilheyrandi kostnaðaraukningu er nauðsynlegt að gera breytingar á gjaldskrá og rekstri hitaveitunnar í Vestmannaeyjum.
Sýnataka vatnsveitu í Vogum
Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja (HSS) hefur sent okkur niðurstöður yfir gæði vatns í Vogum.
Sýnataka vatnsveitu
Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja (HSS) hefur sent okkur niðurstöður yfir gæði vatns í Reykjanesbæ.