Við færum þér þægindin heim
Þjónusta sem þú getur treyst, framúrskarandi að gæðum og á hagstæðu verði.
Verðskrá
Verðskráin okkar er gagnsæ og nýtist þeim sem vilja fá greinargott yfirlit yfir orkuverðið.
Fréttir
Allar fréttir
Hættustigi Almannavarna lýst yfir vegna skemmda á neysluvatnslögn til Vestmannaeyja
Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að lýsa yfir hættustigi Almannavarna vegna skemmda á neysluvatnslögn sem liggur til Vestmannaeyja á grundvelli þess að raunveruleg hætta er á að neysluvatnsögnin rofni alveg.
Staða á hitaveitu og rafmagni í Grindavík
Vel hefur gengið síðustu daga að koma á hita og rafmagni í hús sem urðu rafmagns- og heitavatnslaus í þeim náttúruhamförum sem hafa riðið yfir Grindavík.
Upplýsingagjöf vegna átaks Almannavarna til að fyrirbyggja frostskemmdir í húsum í Grindavík
Almannavarnir hafa ákveðið að setja í gang átak til að fyrirbyggja frostskemmdir í húsum í Grindavík. Til að geta ráðist í verkefnið þurfa Almannavarnir upplýsingar frá HS Veitum um stöðu á dreifikerfis hitaveitu í ljósi náttúruhamfara á svæðinu og hvort heitt vatn berist til fasteigna einstakra viðskiptavina.