Við færum þér þægindin heim

Þjónusta sem þú getur treyst, framúrskarandi að gæðum og á hagstæðu verði.

Verðskrá

Verðskráin okkar er gagnsæ og nýtist þeim sem vilja fá greinargott yfirlit yfir orkuverðið.

Val á raforkusala

Hvaða raforkusala vilt þú eiga viðskipti við?

Sala raforkunnar er sá hluti raforkuviðskiptanna sem neytendur hafa val um við hvaða fyrirtæki þeir skipta, óháð búsetu, og ber neytanda að velja sér raforkusala.

Frekari upplýsingar

Nýtengingar og breytingar

Ert þú að byggja eða breyta ?

Ef svo er þá ættir þú að kynna þér hérna hvernig við getum hjálpað þér að komast af stað.

Frekari upplýsingar

Hættustigi Almannavarna lýst yfir vegna skemmda á neysluvatnslögn til Vestmannaeyja

Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að lýsa yfir hættustigi Almannavarna vegna skemmda á neysluvatnslögn sem liggur til Vestmannaeyja á grundvelli þess að raunveruleg hætta er á að neysluvatnsögnin rofni alveg.

Staða á hitaveitu og rafmagni í Grindavík

Vel hefur gengið síðustu daga að koma á hita og rafmagni í hús sem urðu rafmagns- og heitavatnslaus í þeim náttúruhamförum sem hafa riðið yfir Grindavík.

Upplýsingagjöf vegna átaks Almannavarna til að fyrirbyggja frostskemmdir í húsum í Grindavík

Almannavarnir hafa ákveðið að setja í gang átak til að fyrirbyggja frostskemmdir í húsum í Grindavík. Til að geta ráðist í verkefnið þurfa Almannavarnir upplýsingar frá HS Veitum um stöðu á dreifikerfis hitaveitu í ljósi náttúruhamfara á svæðinu og hvort heitt vatn berist til fasteigna einstakra viðskiptavina.