Chat with us, powered by LiveChat
Fara á efnissvæði

Sagan

Fyrirtækið var stofnað árið 2008 þegar Hitaveita Suðurnesja hf var lögð niður. Við hlutverki hennar tóku tvö sjálfstæði fyrirtæki, HS Orka hf sem sér um framleiðslu og sölu á raforku og HS Veitur hf sem sér um sölu og dreifingu á heitu vatni, köldu vatni og dreifingu á raforku. Saga fyrirtækisins nær þó mun lengra aftur.

Kynntu þér sögu okkar
Prufa1

Stefnur og gildi

Fyrirtækið var stofnað árið 2008 þegar Hitaveita Suðurnesja hf var lögð niður. Við hlutverki hennar tóku tvö sjálfstæði fyrirtæki, HS Orka hf sem sér um framleiðslu og sölu á raforku og HS Veitur hf sem sér um sölu og dreifingu á heitu vatni, köldu vatni og dreifingu á raforku. Saga fyrirtækisins nær þó mun lengra aftur.

Stefnur og gildi
Hyperlapse Keflavik Ozzo 2018 8
Árshlutareikningur 2024 Mælauppsetning

16. september 2024

Árshlutareikningur 2024

Árshlutareikningur fyrir fyrri hluta ársins 2024 var samþykktur á fundi stjórnar 12. september 2024

Eldgos í Sundhnúkagígum 22. ágúst eldgos-22-agust.jpg

23. ágúst 2024

Eldgos í Sundhnúkagígum 22. ágúst

Eldgos hófst í Sundhnúkagígum fimmtudagskvöldið 22. ágúst 2024. Neyðarstjórn HS Veitna er að störfum og fylgist náið með stöðu mála.

Rafmagn komið á Grindavík rafmagn-grindavik.jpg

5. júní 2024

Rafmagn komið á Grindavík

Vinnu lauk við að koma á rafmagni um varaleið frá Svartsengi til Grindavíkur um kl. 23 miðvikudaginn 5. júní