Hafnarfjörður

Hafnarfjörður, Álftanes og Garðabær

 

Starfsstöð okkar í Hafnarfirði er að Selhelllu 8.
Þaðan þjónustum við rafmagnsdreifngu fyrir Hafnarfjörð og hluta Garðabæ (vestan lækjar).
Í Selhellu er opin afgreiðsla alla virka daga frá klukkan 8:15 til 12:00.

 

Hægt er að fá samband við allar deildir í síma 422 5200 á eftirfarandi tímum:
Mánudaga - fimmtudaga frá klukkan 8:15 - 16:00.
Föstudaga frá klukkan 8:15 - 13:00.

 

Hægt er að fá sambandi við bakvaktir í síma 422 5200 eftir að afgreiðsla lokar.

 

Vinsamlega athugið að starfsmenn bakvakta svara ekki fyrir
innheimtu og lokanir.