Útboð

Útboð og verðfyrirspurnir hjá HS Veitum eru frá og með 1. nóvember 2018 framkvæmd með rafrænum hætti í gegnum útboðsvef HS Veitna. Inni á framangreindum útboðsvef er að finna lista yfir öll virk útboð og verðfyrirspurnir hjá HS Veitum.

 

Innleiðing á rafrænu útboðskerfi er liður í því að uppfylla nýjar reglur laga og reglugerða um rafræn samskipti og upplýsingagjöf í innkaupaferlum vegna opinbera innkaupa, sbr. ákvæði 47. gr. reglugerðar um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu nr. 340/2017.

 

Aðilar sem hafa áhuga að taka þátt í innkaupaferlum eru hvattir til að skrá sig á útboðsvefinn Leiðbeiningar vegna nýskráningar á útboðsvef HS Veitna

 

Við hvetjum þig til að kynna þér umhverfisstefnu HS Veitna

 

Öryggishandbók

 

Kröfur HS Veitna til verktaka varðandi öryggis- heilbrigðis- og umhverfismál

 

Reglur HS Veitna um umgengni á vatnsverndarsvæðum