Eftirsóttur vinnustaður

Við erum leiðandi á okkar sviði og störfum á Suðurnesjum, víða á Suðurlandi og á syðsta hluta höfuðborgarsvæðisins. Við sjáum um dreifingu og sölu á heitu vatni en auk þess vatnsöflun, dreifingu og sölu á köldu vatni á Suðurnesjum og í Vestammaeyjum. Þá sjáum við um dreifingu árafmagni á Suðurnesjum, í Vestmannaeyjum, í Hafnarfirði, í hluta af Garðabæ og í Árborg.

 

Starfsstöðvar okkar eru á Suðurnesjum, í Árborg, Hafnarfirði og Vestmannaeyjum.