Snjallmælavæðing hitaveitu

Heildarfjöldi hitaveitna er 9453 í byrjun júlí mánaðar 2021, þar af eru 9272 mældar hitaveitur og 181 hemlaveita.

Hér að neðan má finna upplýsingar um mælana sem við erum að nota til mælinga á hitaveitunni.

 

Landis+Gyr T550 (Suðurnesjum)

Kamstrup Multical 302 (Vestmannaeyjar)

Kamstrup Multical 402 (Vestmannaeyjar)

Kamstrup Multical 602 (Vestmannayjar)