Hvernig veitum við öðrum aðgang að mínum síðum?

Þú getur veitt öðrum aðilum aðgang að mínum síðum, hér fyrir neðan eru leiðbeiningar um hvernig það er gert.

Sá aðili sem veita á aðgang, þarf að hafa skráð sig inn á mínar síður hjá HS Veitum a.m.k. einu sinni. Örðruvísi er ekki hægt að veita honum aðgang.

 

Það er á ábyrgð þess aðila sem veitir öðrum aðgang að mínum síðum að viðhalda þessum aðgangi. Fjarlæga heimildina ef hún á ekki lengur við.

 

Nú getur sá aðili sem fékk aðgang, skráð sig inná „Mínar síður“ með sínum Rafræna auðkenni og skipt um notanda eins og sýnt er hér fyrir neðan.