Viðgerð á hitaveitu Í Garði

Vegna viðgerða í dreifikerfi hitaveitu þarf að loka fyrir heita vatnið í stóru hluta Garðs (sjá skyggt svæði á meðfylgjandi korti) í fyrramálið þriðjudag, kl.8:30 2.7.2019.

 


Heita vatninu verður hleypt á um leið og viðgerð er lokið.