Heitavatnslokun við Keflavíkurflugvöll 3. október

 

Vegna vinnu við stofnlögn á flughlaði verður lokað fyrir hitaveitu á þjónustusvæði Keflavíkurflugvallar, við Blikavöll, Arnarvöll, Fálkavöll og í suðurbyggingu flustöðvar þriðjudaginn 3. október frá kl. 20 og þar til vinnu líkur.

 

Áætlaður verktími er um 8 klukkustundir svo að áætlað er að vatn verið komið aftur á um kl. 04 að morgni miðvikudags 4. október. 

 

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.