Heitavatnslaust í Njarðvík, Keflavík, Sandgerði og Garði

Bilun kom upp í stofnæð hitaveitu í Njarðvík við Grænás. Af þeim sökum verður heitavatnslaust verður í Njarðvík, Keflavík, Garði og Sandgerði í kvöld og og fram á nótt eða allt þar til viðgerð er lokið.