Lokað fyrir hitaveitu í Grindavík 7. nóvember

Vegna viðgerðar á stofnlögn verður lokað fyrir hitaveitu í Grindavík 7. nóvember 2023 á milli kl. 13-17.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem það kanna að valda.