Minni þrýstingur kalt vatn mánudaginn 24. janúar

Vegna vinnu við dælustöð getur orðið vart við minni þrýsting á köldu vatni í efri byggð Keflavíkur, Mánagrund og Helguvík milli kl.14:00 og 17:00 mánudaginn 24.01.22.

 

Biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.