Vegna vinnu við dreifistöð Heiðarholti Reykjanesbæ

Vegna viðhaldsvinnu í dreifistöð við Heiðarholt í Keflavík í dag 14.01.21 er óhjákvæmilegt að  fasteignir sem tengjast viðkomandi stöð verði fyrir truflunum á rafmagnsafhendingu á meðan vinnu stendur.
Eigendur fasteigna á þessu svæði sem hafa skráð símanúmer (NÁNAR HÉR) fá senda tilkynningu um straumleysið með SMS (smáskilaboðum).

Gert er ráð fyrir því að truflanir muni hefjast kl. 13:00 og þeim verði lokið eigi síðar en kl. 16:30