Lokað fyrir heitt vatn

Vegna vinnu við dreifikerfi okkar þurfum við að loka fyrir heitt vatn í nokkrum húsum í Dalshverfi klukkan 14:00 í dag.  Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.