Bilun í götuskáp Selfossi

Straumlaust er við Bleikjulæk Selfossi vegna bilunar í götuskáp.
Um er að ræða Bleikjulæk 14, 16, 18, 20, 22, 24, 31, 33, 35, 37, 39, 41, 43, 45, 47,49, 51.
Rafmagni verður hleypt á um leið og viðgerð líkur.