Lokað fyrir heitt vatn Fífumóa

Vegna vinnu við dreifikerfi þarf enn og aftur að loka fyrir hitaveitu við Fífumóa Reykjanesbæ 18.01.22 eftir kl. 9:00 og á meðan að vinna stendur yfir (4 klst. skv. áætlun).

Biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum.

UPPFÆRT 18. JANÚAR KL. 14:39.
Vinnu lokið og búið að hleypa vatni á kerfið.