Ertu að breyta eða byggja?

Á þessum síðum eru upplýsingar fyrir húseigendur og húsbyggjendur um tengingar við hitaveitu-, rafveitu- og vatnsveitukerfi okkar.

 

Áður en grafið er er mjög mikilvægt að sækja um teikningar sem sýna legu lagna í jörðinni. Athugaðu að ekki má nota teikningar úr vefsjá viðkomandi sveitarfélags. Þetta á við hvort sem grafið er innan eða utan lóðamarka.

 

Hér getur þú sótt um lagnateikningar frá okkur

 

Á sumum dreifisvæðum erum við eingöngu með rafmagn en á öðrum dreifum við rafmagni, heitu vatni og ferskvatni. Hér fyrir neðan eru upplýsingar um hvaða þjónusta í boði í hverju sveitarfélagi.

 

Dreifisvæði

Heitt vatn

Rafmagn

Kalt vatn

Álftanes

Nei

Nei

Ásbrú

Eyrarbakki

Nei

Nei

Garðabær (vestan lækjar)

Nei

Nei

Garður

Grindavík

Nei

Hafnarfjörður

Nei

Nei

Hafnir

Keflavík

Njarðvík

Sandgerði

Nei

Selfoss

Nei

Nei

Stokkeyri

Nei

Nei

Vestmannaeyjar

Vogar

Nei

 

Heimlagnatengingar

Skammtímatengingar

Eyðublöð