Suðurnesjalína leysti út

Landsnet er að kanna hvað olli því að Suðurnejsalína 1 leysti út. Það er enn rafmagnslaut á Reykjanesi.

 

16.1.2023 | 15:39:00 Ennþá er rafmagnslaust á Reykjanesi. Talið er að ástæða útleysingar sé bilun í yfirspennuvara á Fitjum fyrir SN1, unnið er að því að koma rafmagni á sem fyrst.

 

16.1.2023 | 15:49:00 Ennþá er rafmagnslaust á Reykjanesi. Starfsmenn Landsnet eru rétt ókomnir á Fitjar til að gera við bilunina.

 

Hægt er að fylgjast með á heimasíðu Landsnets