Rafmangslaust er í hluta Reykjanesbæjar

Rafmagnsleysi er í hluta Reykjanesbæjar þessa stundina, verið er að leita að bilun svo að viðgerð geti hafist.