Heitavatnslaust Ásabraut og Faxabraut Keflavík

 

Vegna bilunar í dreifikerfi þarf að loka fyrir heitt vatn í einhvern tíma í dag þann 31.5.21 við Ásabraut og Faxabraut Reykjanesbæ.
Vatni verður hleypt aftur á strax að viðgerð lokinni.
Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Tilkynningin verður uppfærð hér þegar vatn er komið á.

UPPFÆRT 31.5. KL. 11:18
Búið að hleypa á og viðskiptavir komni rmeð heitt vatn.