Lokað fyrir kalt vatn hluta Keflavíkur

 

Vegna vinnu í gatnamótum Vesturgötu og Birkiteigs þarf að loka fyrir kalt vatn kl. 13 í dag 26. maí.
Ekki er vitað á þessari stundu hvað lokunin stendur lengi yfir.

Biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.

 

FRÉTTIN VERÐUR UPPFÆRÐ MEÐ FRAMVINDU VERKSINS.

KL. 14:55.

Þurfum að loka fyrir aðeins stærra svæði:
Norðfjörðsgata 6 (Ungó) og 8 og Hafnargata 12 og 15.

UPPFÆRT KL. 18:52.

Vatn komið a aftur.
Takk fyrir biðlundina.