Lokun á hitaveitu í Grindavík

Vegna viðgerðar á dreifikerfi hitaveitu þarf að loka fyrir heita vatnið í hluta Grindavíkur, Staðarhrauni og Leynisbraut (sjá afmarkað svæði á korti) á mánudag 1.júlí kl. 8:30.

 

 

Vatni verður hleypt á um leið og lagnavinnu er lokið.