Lokað fyrir heitt vatn

UPPFÆRT KL. 11:06 ÞRIÐJUDAG 6. SEPT.
Vatn komið á alla viðskiptavini og ætti eðlilegur þrýstingur að vera kominn á Suðurnesjabæ kl. 13:00.

Vegna endurnýjunar stofnlagnar þarf að loka fyrir heitt vatn Suðurnesjabæ, Keflavík og Ytri Njarðvík.
Lokað verður fyrir mánudagskvöld 5. september kl. 21:30 og ættu flestir notendur að vera komnir með vatn aftur fyrir kl. 12 þriðjudaginn 6. september.

 

Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem af þessu hljótast fyrir viðskiptavini.