Lokað fyrir heitt vatn í Þórkötlustaðarhverfi

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir heitt vatn í Þórkötlustaðarhverfi, Grindavík í dag 25.3.21 frá klukkan kl. 8:30, við eigum von á því að vatnið verði komið aftur á fljótlega uppúr hádegi.