Lokað fyrir kalt vatn í Smáratúni

Vegna viðhaldsvinnu þurfum við að loka fyrir kalt vatn í Smáratúni 35- 46 í dag mánudaginn 2. september. Við munum skrúfa fyrir 9:30 og opna fyrir aftur um leið og vinnu líkur.