Rafmagnsleysi í Vestmannaeyjum

Ástæða rafmagnsleysis er bilun í línukerfi Landsnets, Hellulína 2 leysti út. Unnið er að því að koma rafmagni á aftur.

 

Fylgjast má með stöðu mála á síðu Landsnets