Rafmagnslaust í Vestmannaeyjum

Rimakotslína 1 leysir út og rafmagnslaust er í Vík, Landeyjum ásamt Vestmannaeyjum. Farið verður með línunni og varaafl ræst í Vestmannaeyjum.

 

Hægt að fylgjast með á heimssíðu Landsnets