Að hverju þarf að huga ef verður heitavatnslaust

Hér má nálgast leiðbeiningar frá Félagi pípulagnameistara og Samtökum rafverktaka til íbúa sem kunna að lenda í tímabundinni skerðinu á hitaveitu vegna náttúruhamfara á Reykjanesi.