Bilun í dreifiveitu spenni á Hafnarlínu

komin er upp bilun í dreifiveituspenni við Hafnarlínuna og þurfum við að taka línuna úr rekstri sem mun orsaka rafmagnsleysi og kaldavatnsleysi í Höfnum og nágrenni.

Tekið verður rafmagn af línunni kl 14:00 til 18:00 í dag