Rafmagnslaust útfrá dreifistöð sem stendur við Básveg Reykjanesbæ

Vegna vinnu í DRE-022 við Básveg Reykjanesbæ, aðfaranótt 30.mars. er óhjákvæmilegt að fasteignir sem tengjast viðkomandi stöð verði án rafmagns á meðan vinnu stendur.

Eigendur fasteigna á þessu svæði sem hafa skráð símanúmer (NÁNAR HÉR) hafa fengið senda tilkynningu um straumleysið með SMS (smáskilaboðum) og tölvupósti sem hafa skráð tölvupóstfang.

Gert er ráð fyrir því að rafmagn verði tekið af kl. 00:00 á miðnætti aðfaranótt miðvikudags 30.mars og rafmagn verði komið á aftur eigi síðar en kl. 05:00 að morgni 30.mars.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda viðskiptavinum okkar.