Lokað fyrir kalt vatn

Vegna endurnýjunar í lagnakerfi þarf að loka fyrir kalt vatn í huta Keflavíkur mánudaginn 14. júní kl. 23:00

Ekki er hægt að segja til með vissu hvað lagnavinna tekur langan tíma en vatni verður hleypt á um leið og henni lýkur.

Það er von okkar að eðlilegur þrýstingur verði kominn á að morgni þriðjudags 15. júní.

Beðist er velv:24irðingar á óþægindum sem af þessu hlýst fyrir viðskiptavini.

UPPFÆRT KL. 8:24
Vatn komið á alla viðsiptavini kl. 4:30.