Lokað fyrir heitt vatn Smáratúni Keflavík vegna tengingar

Lokað verður fyrir heitt vatn á Smáratúni 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25, 26, 27, 28, 30,32 og 34.

Lokað verður fyrir kl. 13:00 í dag þriðjudaginn 30. júlí.
Vatni verður hleypt á um leið og tengingu líkur.

Send voru smáskilaboð í síma viðskiptavina vegna þessa.
Ef þú hefur ekki fengið slik skilaboð en ert viðskiptavinur skaltu skrá símanúmer og netfang inn á Mínar síður inn á hsveitur.is