Rafmagn komið á...

Landsnetsmenn hafa lokið bráðabirgðaviðgerð á Fitjum og rafmagn komið á. Framleiðsla á heitu vatni er komin í gang í Svartsengi þannig að allt horfir til betri vegar.