Bilun í stofnæð hitaveitu til Grindavíkur

Vegna bilunar á stofnæð hitaveitu til Grindavíkur þarf að loka fyrir heita vatnið í kvöld 28.2.2022 kl.21:00. Viðgerð tekur nokkrar klukkustundir og vatnið ætti að vera komið á í nótt. Afsakið óþægindin sem af þessu hljótast.