Rafmagnslaust í Grindavík 2. febrúar

Vegna spá um eldingarveður við Grindavík þurfti að taka spennu af strengnum sem liggur frá Svartsengi til Grindavíkur. Var það gert kl. 12:29. Um kl. 15:30 var komið á rafmagni á um 70% bæjarins með varaafli. 

Ekki liggur fyrir hversu lengi strengurinn verður úti vegna þessa.