Tafir á spennusetningu vegna vinnu í dreifistöð Vallarbraut í Reykjanesbæ

Tafir eru á að rafmagn komi á að nýju unnið er hörðum höndum að ljúka vinnu í dreifistöð við Vallarbraut í Njarðvík.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu hlýst.