Kaldavatnslaust Smáratúni

Vegna endurnýjunar vatnslagna í Smáratúni, verða heimæðar bráðabirgðatengdar mánudaginn 24. júní.
Vegna verður kaldavatnslaust frá kl.10 mánudaginn 24.6.2019.
Vatni verður hleypt á um leið og tengingum er lokið.