Taka þarf rafmagnið af Höfnum og nágrenni vegna bilunnar sem varð í kjölfarið af eldingaveðri sem gekk yfir í gær, bilunin kom í ljós seinnipartin í dag við betri skoðun á Hafnarlínu og dreifistöðvum í tengslum við Hafnarlínuna. Beðist er velvirðingar á þessum óþægindum.
11. febrúar 2021