Vestmannaeyjar: Bilun á kaldavatns stofnlögn við Syðstu Mörk. Vatnslaust upp á landi en ekki í Vestmannaeyjum

Vegna bilunar við Syðstu Mörk á aðveitu vatnsveitu Vestmannaeyja verður skrúfað fyrir vatn til Vestmannaeyja eftir hádegi þann 27. maí.

 

Vatnslaust verður upp á landi en ekki í Vestmannaeyjum þar sem nægar birgðir eru áætlaðar á vatnstanki á meðan lokun stendur.