Vinna í gangi við Háspennustreng á milli spennistöðva á Selfossi

 

Vinna er nú í gangi við háspennustreng (blýstreng) á milli spennistöðva á Selfossi.

Verkið gengur vel og er áætlað að því ljúki fyrir vikulok.