Lokað fyrir hitaveitu í Grindavík fimmtudaginn 2. maí

Vegna vinnu við stofnlögn við Svartsengi verður lokað fyrir hitaveitu í Grindavík fimmtudaginn 2. maí 2024 á milli kl. 8 og 18.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu kann að verða.  

 

Ljósmynd: ozzo