Vestmannaeyjar: Lokað fyrir heitt vatn á afmörkuðu svæði 14. mars frá kl. 10

Unnið er að viðgerð á leka í hitaveitu á gatnamótum Skólavegar og Vestmannabrautar í Vestmannaeyjum þann 14. mars. Áætlað er að viðgerð hefjist kl. 10 og verður heitu vatni aftur hleypt á þegar viðgerð líkur.

 

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu verður.