Lokað fyrir kalt vatn í gamla bænum í Keflavík mánudaginn 6. maí frá kl. 9

Vegna leka í dreifkerfi gæti orðið vart við lítið eða ekkert kalt vatn við Aðalgötu, Melteig, Kirkjuveg, Vesturgötu, Brunnstíg, Íshússtíg, Norfjörðsgötu, Túngötu, Vallargötu og Hafnargötu, 230 RNB, mánudaginn 6.maí frá kl. 9:00 og þar til viðgerð líkur síðar um kvöldið.

 

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu hlýst.