Vottun endurnýjuð á gæðastjórnunarkerfi

Dagana 8. - 10. nóvember fór fram úttekt á gæðastjórnunarkerfi fyrirtækisins.

Úttektin gekk vel.

Eitt lítið frávik var greint og sex atriði til úrbóta.

Skjalið má finna HÉR