Tankveita

Eins og íbúar á afmörkuðum svæðum hafa orðið varir við er farið að renna heitt vatn í gegnum kerfið.


Ástæða þess er sú er að við erum að nýta tankbíla til að verja lagnakerfið.


Með þessu gætum við verið að flýta fyrir áheypingarferlinu þegar að heitt varn fer að berast frá Svartsengi.
Þeir sem verða varir við heitt vatn mega nýta það sparlega en ekki er hægt að treysta á að það verði stöðugt þar sem verið er að flyta vatnið á milli svæða í takmörkuðu magni.


Við þökkum Veitum fyrir hjálpina en þeir eru að leggja til búnað ásamt því að manna með okkur sólahringsvaktir.