Staðan á heita vatninu kl 17:50

Staðan kl 17:50

Vatn hefur ekki náð til Voga né Suðurnesjabæjar en vonir standa til þess að vatn berist þangað í kvöld.
Þrýstingur er að byggjast hægt upp og við biðjum viðskiptavini að sýna biðlund.
Þó svo að það sé komið heitt vatn í krana getur tekið tíma að fá hita á ofna og gólfhitakerfi.

Við biðlum til þeirra sem nú þegar hafa fengið vatn að nýta það sparlega áfram.