Raforkukerfið hefur náð jafnvægi

Það gleður okkur að tilkynna að raforkukerfið hefur náð jafnvægi og viðskiptavinir geta farið að nýta rafmagnið með sama hætti og áður m.a með að hleðslu rafbíla heima fyrir.
Við þökkum fyrir samtakamáttinn meðan á þessu tímabili stóð.